C1-réttindi heimila akstur bifreiða með leyfða heildarþyngd frá 3.500 kg upp í 7.500 kg, svo sem stærri pallbíla og létta vörubíla.
C1E-réttindi veita heimild til aksturs vörubifreiða og stærri pallbíla í C1-flokki með eftirvagni sem er þyngri en 750 kg. Samanlagður leyfilegur heildarþungi ökutækja má þó ekki vera meiri en 12.000 kg
