B/far réttindi veita heimild til aksturs bifreiðar í B-flokki í atvinnuskyni. Einstaklingur þarf að hafa náð 20 ára aldri og hafa gilt fullnaðarskírteini.