Athugið
Ökunet hefur verið flutt á nýtt lén, smellið hér til hægri til að komast á námsvefinn.
Námskeið

BE Kerrupróf

Engin önn
Staðnám

BE-réttindi veita heimild til aksturs bifreiðar í B-flokki með eftirvagn allt að 3.500 kg að leyfðri heildarþyngd. Til að öðlast BE-réttindi þarf ökumaður að vera orðinn 18 ára og hafa gilt fullnaðarskírteini.

Innifalið í verði eru fjórir verklegir ökutímar.


85.000 kr.

BE kerrupróf

Staðnám
20 Laus sæti
Ökuskólinn í Mjódd