BE-réttindi veita heimild til aksturs bifreiðar í B-flokki með eftirvagn allt að 3.500 kg að leyfðri heildarþyngd. Til að öðlast BE-réttindi þarf ökumaður að vera orðinn 18 ára og hafa gilt fullnaðarskírteini.
Innifalið í verði eru fjórir verklegir ökutímar.
BE kerrupróf