Ef þú velur réttindi hér að neðan þá munum við sýna þér einungis þau námskeið/pakkka sem veita þér ný réttindi sem þú ert ekki nú þegar með.
Ef þú ert óviss með hvaða réttindaflokk á að velja, mælum við með að lesa greinina um Aukin ökuréttindi
Athugið: Eldri ökuskírteini sem voru gefin út fyrir 2000 geta innihaldið takmarkanir á borð við 70 eða 76. Ef þú ert með þessar tákntölur þarftu að taka aukin ökuréttindi frá grunni.