Námskeið

Ef þú ætlar að mæta á námskeið hjá okkur er best ef þú skráir þig inn fyrst. Þú getur hringt í okkur á skrifstofutíma, í síma 567 0300 eða sent okkur tölvupóst mjodd@bilprof.is (Passa að allar nauðsynlegar upplýsingar fylgi) eða, sem er langbest, skráð þig inn hérna á vefnum.

 

Skrá mig á bóklegt Ö1 eða Ö2 ökunám.
Skrá mig á bifhjólanám fyrir lítið eða stórt mótorhjól. 
Skrá mig á Endurmenntunarnámskeið atvinnubílstjóra.
Skrá mig á meiraprófsnám.
Skrá mig á námskeið fyrir afleysingamenn leigubílstjóra/harkarar
Skrá mig á sérstakt námskeið (vegna akstursbanns, hraðaksturs eða ölvunar-fíkniefnaaksturs)

 

Þeir sem skrá sig á námskeið þurfa að greiða óafturkræft staðfestingargjald vegna B réttinda að lágmarki 5.000 kr. að öðrum kosti er skráning ekki tekin gild. Staðfestingargjaldið greiðist inn á banka 0115-26-016680, kt. 461299-2109.
Vinsamlegast setjið kennitölu þátttakanda í skýringar með greiðslu og látið senda kvittun á tölvupósti til Ökuskólans á mjodd@bilprof.is.

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 10 - 17 og fös 10 - 16