Leyfishafar leigubifreiða

Með vísan til laga nr. 134/2001 um leigubifreiðar

gengst Samgöngustofa fyrir námskeiði vegna

Leyfishafa Leigubifreiðastjóra/atvinnuleyfa til leigubifreiðaaksturs í Ökuskólanum í Mjódd.

Þátttaka á námskeið tilkynnist til Ökuskólans í Mjódd í síma 567-0300.

Næsta námskeið verður haldið með haustinu.

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 10 - 17 og fös 10 - 16