Leyfishafanámskeið fólks- og farmflutninga

Með vísun til laga nr. 73/2001 mun Samgöngustofa standa fyrir námskeiði fyrir fólks – og farmflutninga í Ökuskólanum í Mjódd.
Næsta námskeið verður haldið í mars 2019.

Þátttaka tilkynnist til Ökuskólans í Mjódd í síma 567-0300 eða mjodd@bilprof.is.

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 10 - 17 og fös 10 - 16