Greiðsla námskeiðsgjalda

Frá og með 1. ágúst 2014 var tekið upp það vinnulag við innskráningu nemenda vegna B-réttinda Ö1-Ö2 í Ökuskólann í Mjódd að nemandi greiði námskeiðsgjald við upphaf námsskeiðs og fái samhliða því afgreidd námsgögn. Greiði neminn ekki gjaldið á fyrsta degi fær hann ekki afgreidd námsgögn, en fær að sitja fyrsta kvöld  námskeiðsins. Nemendur fá einnig aðgang að verkefnavef þar sem þau geta æft sig á verkefnum og prófum.

,

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 10 - 17 og fös 10 - 16