Endurmenntun atvinnubílstjóra / námskeið – haust 2018

Ökuskólinn í Mjódd hefur nú auglýst námskeið í endurmenntun atvinnubílstjóra og stendur skráning yfir á þau námskeið. Námskeiðin hafa verið sett á laugardaga og sunnudaga í ágúst og september. Ökuskólinn í Mjódd áskilur sér rétt til að fella niður auglýst námskeið náist ekki næg þátttaka. Fyrirtæki geta óskað eftir sérnámskeiðum fyrir hópa.

-Fara á skráningarsíðu-

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 10 - 17 og fös 10 - 16