Endurmenntun atvinnubílstjóra – námskeið í maí

Síðustu námskeið í endurmenntun atvinnubílstjóra fyrir sumarfrí munu verða laugardaginn 4.maí,11.maí,18.maí og 25.maí. Námskeiðin hefjast svo aftur þann 31.ágúst 2019 og munu haustnámskeiðin verða auglýst hér á vefnum fljótlega.

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 10 - 17 og fös 10 - 16