Endurmenntun atvinnubílstjóra í janúar og febrúar 2019

Nú hafa verið sett niður sex námskeið fyrir endurmenntun atvinnubílstjóra fyrstu þrjár helgarnar í janúar eða laugardaginn 12.jan, 19.jan og 26.jan. næstu námskeið í febrúar laugardagana 2. feb, 9.feb, 16.feb og 23.feb Hægt er að skrá sig á námskeiðin með því að smella á slóðina hér fyrir neðan. Námskeiðin halda áfram í mars 2019 og verða auglýst fljótlega hér á vefnum.

-Fara á skráningarsíðu-

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 10 - 17 og fös 10 - 16