Meirapróf

Aukin ökuréttindi

Námið er mis langt eftir hvaða réttindi eru tekin. Allir nemendur taka s.k. grunnpróf. Í grunnprófi felast námsgreinarnar Umferðarfræði, Bíltækni og Skyndihjálp alls 52 kennslustundir. Að því loknu taka nemendur þá hluta námsins sem við eiga, t.d. taka þeir sem ætla að taka próf á vörubíl (C) námskeiðið „Stór ökutæki“ og þeir sem ætla að taka próf á rútu (D) þurfa einnig að taka námskeiðið „Farþegafræði“.

Hve gamall/gömul þarf ég að vera?

Vörubifreið (C1) og vörubifreið með eftirvagn (C1E) er 18 ár, á vörubifreið (C) og vörubifreið með eftirvagn (CE) 21 ár. Hópbifreið D1 21 ár og hópbifreið D 23 ár. Hægt er að hefja nám 6 mánuðum áður en réttindaaldri er náð.

Hér fyrir neðan er stundaskrá námskeiða, verðskrá og hnappur til að skrá sig og greiða staðfestingargjald.

Skráning á námskeið er ekki tekin gild nema staðfestingargjald sé greitt.
Ef skráðir eru fleiri en einn þátttakandi þarf að greiða staðfestingargjald fyrir hvern þátttakanda og skrá kennitölur þeirra við greiðslu.

Næstu námskeið byrja í Ágúst 2019 og Janúar 2020

Verðskrá:

Vörubifreið:
Vörubifreið C1 3500-7500 kg.191.000
Vörubifreið C340.500
Vörubifreið C viðbót við hópferðabifreið D179.600
Eftirvagn:
Eftirvagn C1E – D1E66.800
Eftirvagn CE134.400
Hópferðabifreið:
Rúta / Hópferðabifreið D1 9-16 farþegar gegn gjaldi267.600
Rúta / Hópferðabifreið D371.400
Rúta / Hópferðabifreið D viðbót við vörubifreið C218.600
Pakkaverð 5% afsláttur:
Vörubifreið + eftirvagn451.000(474.900)
Hópferðabifreið + vörubifreið523.500(551.000)
Tilboð 10% afsláttur: (öll réttindi)
Hópferðabifreið + vörubifreið + eftirvagn 617.000(685.400)

Skráning í meirapróf

50.000 kr.

Staðfestingargjald

Hreinsa

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 10 - 17 og fös 10 - 16