Afleysingamenn leigubílstjóra/harkarar

Með vísan til laga nr. 134/2001 um leigubifreiðar

gengst Samgöngustofa fyrir námskeiði fyrir

afleysingamenn leigubifreiðastjóra/harkara í Ökuskólanum í Mjódd.

Þátttaka tilkynnist til Ökuskólans í Mjódd í síma 567-0300.

Nemendur þurfa að hafa klárað B/far – Leigubílaréttindi eða D, D1, til að meiga sitja námskeiðið.

Næstu námskeið verða haldin á haustmánuðum.

Opnunartími á skrifstofu er mán - fim 10 - 17 og fös 10 - 16