Akstursbann

Næstu námskeið

Sérstök námskeið vegna akstursbanns

Á þessum námskeiðum er leitast við að gera ökumönnum alvarleika umferðarinnar ljósan.
• Ef bann /svipting er 12 mánuðir eða meira þarf að skila læknisvottorði til sýslumanns
• Skila staðfestingu á námskeiðslokum til sýslumanns sem veitir próftökuheimild mánuði fyrir lok sviptingar
• Standast þarf bóklegt og verklegt próf. Ökukennari bókar verklegt próf
• Próf mega fara fram allt að einum mánuði áður en svipting rennur út.

Bráðabirgðaskírteini
Námskeiðin eru 3 kennslustundir í senn fjóra mánudaga í röð.
Skyldubundið akstursmat er innifalið í verði námskeiðsins.
Heimild þarf frá Samgöngustofu til þess að taka námið í fjarnámi.
Hægt er að senda póst á [email protected] og óska eftir heimild til þess að taka námskeiðið í fjarfundi.

Fullnaðarskírteini- Meira en 12 mánaða svipting.
Námskeiðin eru 3 kennslustundir í senn 2 fimmtudaga í röð
Hægt er að taka námskeiðið í fjarfundi.